Óvænt upphaf
Von Iceland er fjölskyldufyrirtæki og rekur Amica Treate og Gullfisk, vinsælastu harðfiskversmiðju á íslandi. Þetta snarl er ástsæl ofurfæða, stútfull af hollum næringarefnum, próteinum og vítamínum. Frábært til að gefa fjórfættum bestu vinum okkar sem okkur þykir svo vænt um? Auðvitað elskuðu hundarnir okkar þá líka!
Löng saga gerð stutt,
Hundarnir okkar voru mjög spenntir þegar við komum heim úr vinnunni og við laumuðum harðfiskbita til þeirra. Við prófuðum að þurrka mismunandi tegundir af fiski; þorsk, ufsa og ýsu, til að gefa vinum okkar fjölbreytta fæðu. Svo komum við með harðfiskroð úr vinnunni, sem eru virkilega stökk og halda hundunum okkar uppteknum eins og tyggjóbein.
Það var þegar við tókum eftir því:
Pelsinn þeirra byrjaði að líta heilbrigðari, glansandi og fallegri út... Mjög sýnileg áhrif heilsusamlegra næringarefna í snakkinu. Við vissum strax að fleiri hundar og kettir þyrftu að prófa þetta ofurnammi. Þannig að við stofnuðum AMICA Treats - viðeigandi nafn sem þýðir "vinur" á latínu.
Í dag,
Amica Treats er áfram fjölskyldufyrirtæki sem framleiðir gæludýranammi úr 100% staðbundnum ferskum fiski.