Áfram í vöruupplýsingar
1 af 1

Amica Treats

Ulti-Mutt Treat Chrispy Cod Biscuits / (90g / 3.17oz)

Ulti-Mutt Treat Chrispy Cod Biscuits / (90g / 3.17oz)

Venjulegt verð $12.00 USD
Venjulegt verð Söluverð $12.00 USD
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Sending reiknuð við kassa.

FISKI KEX

Fiskikexið okkar er stökkt og ofurbragðgott. Aðeins eitt innihaldsefni ríkt af Omega 3, próteini og lágfitu
nammi. Viðheldur glansandi feld og er fullkomin verðlaun fyrir bestu vini okkar.

Þyngd: 90g


Amica Treats býður upp á hreint og hollt nammi fyrir hunda og ketti úr vandlega völdum íslensku hráefni.

Sérsmíðuð framleiðsluaðferð þróuð af stofnendum fyrirtækisins byggir á áratuga reynslu í framleiðslu á þurrkuðum sjávarréttabitum.

Við elskum að dekra við bestu vini okkar og því höfum við sérhæft okkur í að framleiða hreina og holla vöru án allra viðbættra efna sem hundum okkar og köttum finnst ómótstæðileg.

Allar vörur okkar eru unnar úr þurrkuðum sjávarfangi.



Skoða allar upplýsingar